Royal Canin News Met þáttaka á hvolpasýningu HRFÍ og Royal Canin

Met þáttaka á hvolpasýningu HRFÍ og Royal Canin

Prenta
hvolpasýning

Met þáttaka var á hvolpasýningu HRFÍ og Royal Canin þann 11 nóvember.

Yfir 160 hvolpar tóku þátt og voru þeir allir leystir út með gjöf frá Royal Canin.

Gaman var að sjá hversu margar nýjar tegundir tóku þátt, líkt og Dalmatíu og Jack Russell Terrier.

Royal Canin er stoltur styrktaraðili af hvolpasýningunum á vegum HRFÍ. 

  • facebook