Næringarpúsluspilið

Prenta

Rétt samsett næring í réttum hlutföllum er flókið púsluspil með meira en 50 bitum, þar sem hver biti táknar nauðsynlegt næringarefni fyrir dýrið.

Æskilegu jafnvægi er náð með því að öll næringarefni séu í hæfilegum hlutföllum, bæti hvert annað upp og séu misstórir bitar í púsluspilinu.

Næringarnálgun Royal Canin

Næringarnálgunin felur í sér að í fóðrinu er samankomið flókið púsluspil um 50 næringarefna þar sem hvert og eitt þeirra er í nákvæmlega réttu magni til að uppfylla fjögur næringarmarkmið fyrir hvert og eitt dýr.

  • facebook