Vítamín

Prenta

Nauðsynleg fyrir líkamann

Orðið vítamín er dregið af orðinu þíamín, en það er fyrsta þekkta efnið af þessu tagi. Þíamín er amína sem gegnir lykilhlutverki í baráttu líkamans við taugakröm. Önnur efni sem gegna sambærilegum hlutverkum eru líka kölluð vítamín.

Vítamínin eru flokkuð í tvo hópa: fituleysanleg vítamín (A, D, E og K) og vatnsleysanleg (B og C). Ofneysla þeirra getur valdið eitrun.

Vítamín er að finna í ýmsum innihaldsefnum fæðunnar og þau geta einnig verið í hreinu formi. Þau eru náttúrulega viðkvæmt efni, ljósnæm, hita- og oxunarnæm og þau þarf því að vernda við eldun matar.

Sérhver vítamíntegund á þátt í margskonar líkamsvirkni en til að halda umfjöllun okkar innan eðlilegra marka greinum við bara frá því helsta.

  • facebook