Hefur bein áhrif á vellíðan kattarins.
Ólíkir þættir hafa áhrif á vægt eða alvarlegt næmi sem hefur bein áhrif á heilbrigði kattarins.
FELINE CARE NUTRITION er framleitt úr næringarefnum sem eru valin af kostgæfni og með ákveðna virkni í huga. Því fæst svörun við hverju næmi fyrir sig og árangur næst miðað við fyrirliggjandi gögn.
Vísindarannsóknir Royal Canin hafa sýnt fram á afgerandi hlutverk næringar við að bæta heilsu og fyrirbyggja sjúkdóma.
Royal Canin þróaði FELINE CARE NUTRITION vöruflokkinn með þau viðmið í huga.