Mini (1 -10 kg)

Prenta
mini

Royal Canin notar heitið smáhundar (MINI) um hunda sem vega undir tíu kílóum fullvaxnir.

Hver smáhundur er einstakur og slíkt verður að virða.

Hver smáhundur er einstakur og slíkt verður að virða. Þeir eru á ólíkum aldri, með mismunandi næmi og lífsvenjur.

Í ljósi þess að smáhundar eru mjög ólíkir innbyrðis býður MINI SIZE HEALTH NUTRITION fóðrið upp á ýmsar næringarlausnir, með það í huga að mæta þörfum ólíkra tegunda á nákvæman hátt.


  • facebook