Þegar talað er um meðalstóra hunda (MEDIUM) er miðað við hunda sem eru 11-25 kíló fullvaxnir.
Meðalstórir hundar eru þekktir fyrir að vera orkumiklir og voru notaðir um aldir sem vinnuhundar.
Þeir þurfa á mikilli hreyfingu að halda utandyra allan ársins hring.
MEDIUM Size Health Nutrition fóðrið viðheldur náttúrulegum vörnum yfir allt æviskeið hundanna. Fóðrið felur í sér heildstæða áætlun sem tryggir að dýrin geti notið lífsins til fulls, því það miðast við aldur þeirra og næmi.