Hepatic HF 16

Prenta

Hepatic HF 16

HEPATIC er heildstætt fóður sérhannað til að styðja við lifrarstarfsemi hjá hundum með lirfarbilun. Inniheldur hæfilegt magn hágæða próteina, mikið magn nauðsynlegra fitusýra og auðmeltanleg kolvetni.

From to %price
In stock
Not in stock

fáanlegt í:

fáanlegt í:

  • 1.5 kg
  • 6.0 kg
  • 12.0 kg

Vörulýsing +

JURTAPRÓTEIN

Fóðrið inniheldur jurtaprótein sem hundar með lifrarbilanir eiga auðveldara með að melta.

LÁGT KOPARMAGN

Fóðrið inniheldur lágt hlutfall kopars og hátt hlutfall sinks sem bæði dregur úr kopar uppsöfnun í lifrarfrumum og frumuskemmdum.

Samverkandi andoxunarefni

Sérstök samverkandi andoxunarefni með hátt innihald E-Vítamína, C-Vítamína, Táríns & Lúteins, vinna á móti sindurefnum.

MIKIÐ ORKUMAGN

Hæfilegt magn orku í fóðrinu mætir þörfum fullorðinna hunda án þess að ofhlaða magann.

Ráðlagður dagskammtur +

Feeding guide

Daglegur ráðlagður skammtur (g/d):

Mælt er með að skipta
daglegri inntöku í 2 máltíðir
Hundaþyngd GRANNUR EÐLILEGT YFIRVIGT
grömm bollar grömm bollar grömm bollar
2 kg 70 7/8 55 6/8 40 4/8
4 kg 110 1 3/8 90 1 1/8 65 7/8
6 kg 150 2 120 1 5/8 90 1 1/8
8 kg 185 2 3/8 150 2 110 1 3/8
10 kg 220 2 7/8 175 2 2/8 130 1 6/8
15 kg 295 3 7/8 235 3 175 2 2/8
20 kg 365 4 6/8 290 3 6/8 220 2 7/8
25 kg 430 5 5/8 340 4 3/8 255 3 3/8
30 kg 490 6 3/8 390 5 1/8 295 3 7/8
35 kg 545 7 1/8 440 5 6/8 330 4 2/8
40 kg 605 7 7/8 480 6 2/8 360 4 6/8
50 kg 710 9 2/8 570 7 3/8 425 5 4/8
60 kg 810 10 4/8 650 8 4/8 485 6 3/8
70 kg 905 11 6/8 725 9 4/8 545 7 1/8
80 kg 1.000 13 800 10 3/8 600 7 7/8

Inniheldur +

Inniheldur

rice, maize, animal fats, soya protein isolate*, hydrolysed animal proteins, beet pulp, minerals, soya oil, vegetable fibres, fish oil, fructo-oligo-saccharides, marigold extract (source of lutein) *L.I.P.: protein selected for its very high assimilation.

  • facebook