Gastro Intestinal Low Fat LF 22

Prenta

Gastro Intestinal Low Fat LF 22

GASTRO-INTESTINAL LOW FAT er heildstætt fóður sem inniheldur lágt hlutfall fitu og mikið magn ómissandi fitusýra. Sérhannað til að stjórna fituefnaskiptum þegar um blóðfituhækkun er að ræða.

From to %price
In stock
Not in stock

fáanlegt í:

fáanlegt í:

  • 1.5 kg
  • 6.0 kg
  • 12.0 kg

Vörulýsing +

MELTINGARÖRYGGI

Samsetning auðmeltanlegra próteina (L.I.P. prótein), meltingargerla (ávaxtafásykra & mannófásykra), rauðrófusykurmauks, hrísgrjóna og fiskiolía,  stuðla að heilbrigðri meltingu

LÁGT FITUMAGN

Lágt fitumagn fóðursins bætir meltingarkerfi hjá hundum með blóðfituhækkun eða bráða brisbólgu.

LÁGT TREFJAMAGN

Lágt hlutfall trefja hentar hundum sem eru með meltingarvandamál sem krefjast trefjasnauðrar fæðu

Samverkandi andoxunarefni

Sérstök samverkandi andoxunarefni með hátt innihald E-Vítamína, C-Vítamína, Táríns & Lúteins, vinna á móti sindurefnum.

Ráðlagður dagskammtur +

Feeding guide

Daglegur ráðlagður skammtur (g/d):

Mælt er með að skipta
daglegri inntöku í 2 máltíðir.
Hundaþyngd GRANNUR EÐLILEGT YFIRVIGT
grömm bollar grömm bollar grömm bollar
2 kg 75 1 60 6/8 45 5/8
4 kg 130 1 6/8 105 1 3/8 75 1
6 kg 170 2 2/8 140 1 7/8 105 1 3/8
8 kg 215 2 6/8 170 2 2/8 130 1 6/8
10 kg 250 3 2/8 200 2 5/8 150 2
15 kg 335 4 3/8 270 3 4/8 200 2 5/8
20 kg 415 5 3/8 330 4 2/8 250 3 2/8
25 kg 490 6 3/8 390 5 1/8 295 3 7/8
30 kg 560 7 2/8 445 5 6/8 335 4 3/8
35 kg 625 8 1/8 500 6 4/8 375 4 7/8
40 kg 690 9 550 7 1/8 415 5 3/8
50 kg 810 10 4/8 650 8 4/8 485 6 3/8
60 kg 925 12 740 9 5/8 555 7 2/8
70 kg 1.035 13 4/8 830 10 6/8 620 8 1/8
80 kg 1.140 14 7/8 915 11 7/8 685 8 7/8

Inniheldur +

Inniheldur

rice, dehydrated poultry meat, wheat, barley, hydrolysed animal proteins, beet pulp, animal fats, yeasts, minerals, fructo-oligo-saccharides, psyllium husks and seeds, fish oil, hydrolysed yeast (source of manno-oligo-saccharides), marigold extract (source of lutein)

  • facebook