Gastro Intestinal Junior GIJ 29

Prenta

Gastro Intestinal Junior GIJ 29

GASTRO-INTESTINAL JUNIOR er heildstætt fóður fyrir hvolpa gert til að minnka bráðar truflanir í þarmaupptöku, stuðlar að næringarendurnýjun og bata. Auðmeltanleg hráefni. Hækkun á söltum og nauðsynlegum næringarefnum. Mjög orkuríkt.

From to %price
In stock
Not in stock

fáanlegt í:

fáanlegt í:

  • 2.5 kg
  • 10.0 kg

Vörulýsing +

MELTINGARÖRYGGI

Samsetning auðmeltanlegra próteina (L.I.P. prótein), meltingargerla (ávaxtafásykra & mannófásykra), rauðrófusykurmauks, hrísgrjóna og fiskiolía,  stuðla að heilbrigðri meltingu.

MIKIÐ 0RKUMAGN

Fóðrið er mjög orkumikið og nær að minnka meltingarálag, því gefa þarf minna magn fóðurs í hverri máltíð.    

AUÐVELD VÖKVAGJÖF

Hvolpar með meltingartruflanir geta verið virkilega veikburða, og dregið úr matarlyst hjá þeim og/eða þeir orðið vandfýsnir. Fóðurkúlurnar eru sérhannaðir (stærð, áferð, lögun) til þess að auðvelt sé að bleyta þær upp, og auðveldar þannig matarinntöku hvolpanna.

HÁMARKS VÖXTUR

Sniðið að næringarþörfum hvolpa í vexti

Ráðlagður dagskammtur +

Feeding guide

Daglegur ráðlagður skammtur (g/d):

Mælt er með að skipta
daglegri inntöku í 2 máltíðir
Aldur hvolpa í mánuðum Aldur hvolpa í mánuðum Aldur hvolpa í mánuðum Aldur hvolpa í mánuðum Aldur hvolpa í mánuðum
Hundaþyngd 2 4 6 10 12
g bollar g bollar g bollar g bollar g bollar
2 kg 50 4/8 55 4/8 55 4/8 55 4/8
4 kg 80 6/8 95 7/8 90 7/8 85 6/8
6 kg 105 1 125 1 1/8 125 1 1/8 115 1 1/8
8 kg 125 1 1/8 155 1 3/8 155 1 3/8 145 1 3/8
10 kg 145 1 3/8 180 1 5/8 180 1 5/8 175 1 5/8
15 kg 195 1 3/4 245 2 1/4 245 2 1/4 235 2 1/8 230 2 1/8
20 kg 235 2 1/8 300 2 3/4 305 2 3/4 290 2 5/8 285 2 5/8
25 kg 265 2 3/8 345 3 1/4 360 3 1/4 340 3 1/8 335 3 1/8
30 kg 220 2 305 2 7/8 410 3 3/4 390 3 5/8 385 3 1/2
35 kg 230 2 1/8 340 3 1/8 455 4 1/4 440 4 1/8 435 4
40 kg 255 2 3/8 375 3 1/2 505 4 5/8 485 4 1/2 480 4 3/8
                     
MEÐGANGA TÍKUR
Hundaþyngd Vika 6 Vika 9
g bolli g bolli
2 kg 55 4/8 70 5/8
4 kg 95 7/8 120 1 1/8
6 kg 125 1 1/8 160 1 1/2
8 kg 155 1 3/8 200 1 7/8
10 kg 185 1 3/4 235 2 1/8
15 kg 250 2 3/8 315 2 7/8
20 kg 305 2 7/8 390 3 5/8
25 kg 360 3 3/8 455 4 1/4

Inniheldur +

Inniheldur

rice, dehydrated poultry meat, animal fats, maize, dehydrated pork protein, wheat gluten*, hydrolysed animal proteins, beet pulp, minerals, egg powder, soya oil, fish oil, yeasts, psyllium husks and seeds, fructo-oligo-saccharides, hydrolysed yeast (source of manno-oligo-saccharides), marigold extract (source of lutein) *L.I.P.: protein selected for its very high assimilation.

  • facebook