Sölustaðir

söluaðilar


Royal Canin í örfáum orðum

Allt frá því Royal Canin var stofnað af dýralækni hefur undir merkjum þess verið lögð áhersla á rannsóknir á heilsufóðri með það að markmiði að finna og veita réttu næringarlausnirnar miðað við sérþarfir katta og hunda. Undirstöður þessara lausna eru skýrar og vinna saman: Athugun og vísindi. Í Health Nutrition fóðrinu er teflt fram öruggri þekkingu á dýrinu frá bæði ræktendum og dýralæknum auk vísindarannsókna. Slagorðin „Hundar og kettir í fyrsta sæti“ og „Þekking og virðing“ eru siðgildi þessa vörumerkis og leiðarljós við alla vöruþróun.

Fréttir og Viðburðir

  • facebook