Í yfir 40 ár hefur Royal Canin unnið hörðum höndum að nýsköpun í góðu samstarfi við ræktendur og dýranæringarfræðinga. Þannig höfum við náð að búa til gæludýrafóður sem uppfyllir allar næringarþarfir hunda og katta.

Hundurinn hefur verið félagi mannsins í gegnum árþúsundin og  hefur lagað sig að manninum. Engu að síður hafa hundar sínar eigin þarfir þegar kemur að atferli og næringu. Að þekkja og virða þessar þarfir tryggir góða heilsu og vellíðan hundsins. Royal Canin kappkostar að mæta þessum þörfum hunda.

Kettir eru heillandi dýr. Þeir eiga auðvelt með að aðlagast hversdagslegu umhverfi okkar mannanna en hafa þó sínar eigin þarfir hvað snertir atferli og næringu. Að þekkja og virða þessar þarfir tryggir heilbrigði og vellíðan kattarins. Royal Canin kappkostar að mæta þessum þörfum kattarins.

Fóðrið frá Royal Canin inniheldur öll nauðsynleg næringarefni, í nákvæmlega ákvörðuðum hlutföllum, sem stuðla að velferð og heilbrigði sérhvers dýrs til lengri tíma, í samræmi við aldur, stærð, lífeðlislega eiginleika og tegund.

Medium Sensible

Fyrir viðkvæma meltingu
Medium Sensible Product Name
Medium Sensible Product Bag
Medium Sensible

HEILBRIGÐ MELTING

Sensible fóðrið er sérstaklega gert til að styrkja heilbrigða meltingu og styrkja meltingarfærin, þökk sé HÁGÆÐA próteinum og FOS(ávaxtafásykrur) og MOS(mannófásykrur) sem bæta meltinguna, upptöku á næringarefnum og gæði hægða.

GLANSANDI FELDUR

Viðheldur og styrkir glansandi feld þökk sé Omega 6 fitysýrum.

SAMSETNING ANDOXUNAREFNA

Samvirkandi samsetning andoxunarefna sem vinna gegn sindurefnum.

Þurrmatur
Pokastærð: 4.0 kg, 10.0 kg, 15.0 kg
Medium Sensible

Daglegur ráðlagður skammtur (g/d):

Adult weight 11 kg 12 kg 13 kg 14 kg 15 kg 16 kg 18 kg 20 kg 22 kg 24 kg 25 kg
Normal Activity 142 g 1+3/8 cup 151 g 1+4/8 cup 160 g 1+5/8 cup 170 g 1+5/8 cup 179 g 1+6/8 cup 187 g 1+7/8 cup 205 g 2 cup 222 g 2+2/8 cup 238 g 2+3/8 cup 254 g 2+4/8 cup 262 g 2+5/8 cup
Moderate Activity 164 g 1+5/8 cup 175 g 1+6/8 cup 186 g 1+7/8 cup 196 g 2 cup 207 g 2 cup 217 g 2+1/8 cup 237 g 2+3/8 cup 257 g 2+4/8 cup 276 g 2+6/8 cup 294 g 2+7/8 cup 303 g 3 cup
High Activity 186 g 1+7/8 cup 199 g 2 cup 211 g 2+1/8 cup 223 g 2+2/8 cup 235 g 2+3/8 cup 247 g 2+4/8 cup 269 g 2+5/8 cup 292 g 2+7/8 cup 313 g 3+1/8 cup 334 g 3+3/8 cup 345 g 3+3/8 cup

We remind you of the necessity of watching your dog's body condition, and regular visits to your veterinary

See body condition
Inniheldur
COMPOSITION: rice, dehydrated poultry protein, animal fats, maize gluten, hydrolysed animal proteins, beet pulp, soya oil, vegetable protein isolate*, minerals, fish oil, fructo-oligo-saccharides, hydrolysed yeast (source of manno-oligosaccharides), borage oil. ADDITIVES (per kg): Nutritional additives: Vitamin A: 17600 IU, Vitamin D3: 1000 IU, E1 (Iron): 49 mg, E2(Iodine): 3.8 mg, E4 (Copper): 9 mg, E5 (Manganese): 64 mg, E6 (Zinc): 209 mg, E8 (Selenium): 0.09 mg - Preservatives - Antioxidants. ANALYTICAL CONSTITUENTS: Protein: 25% - Fat content: 18% - Crude ash: 5.7% - Crude fibres: 1.2% - Per kg: Fructo-oligo-saccharides: 3.4 g - Manno-oligo- saccharides: 0.5 g - Omega 6 fatty acids: 37.2 g. *L.I.P.: protein selected for its very high assimilation.
Vítamín Samtals
B5-Pantóþensýra-Vítamín (mg/kg) 34.6
Fólínsýra (mg/kg) 9.0
B6-Pýridoxín-Vítamín (mg/kg) 26.6
B1-Tiamín-Vítamín (mg/kg) 4.2
B12-Sýanokólblamín-Vítamín (mg/kg) 0.07
B2-Riboflavín-Vítamín (mg/kg) 3.9
D3-Vítamín (UI/kg) 1000.0
Kólín (mg/kg) 2000.0
B3-Níasín-Vítamín (mg/kg) 15.1
Steinefni Samtals
Kalíum (%) 0.6
Magnesíum (%) 0.06
Mangan (mg/kg) 77.0
Sink (mg/kg) 242.0
Selen (mg/kg) 0.26
Natríum (%) 0.4
Klórín (%) 0.79
Joð (mg/kg) 4.3
Járn (mg/kg) 199.0
Kopar (mg/kg) 15.0
Töflugreining Samtals
A-Vítamín (UI/kg) 25000.0
Raki (%) 9.5
Trefjar (%) 1.2
Prótein (%) 25.0
Bíótín (mg/kg) 2.76
Köfnunarefnislauskjarni (NFE) (%) 40.6
Fæðutrefjar (%) 5.2
Efnaskiptanleg orka (reiknað samkvæmt NRC85) (kkal/kg) 3826.0
Kalk (%) 0.82
Ómega 3 (%) 0.77
DL-metíónín (%) 0.46
Arakídónsýra (%) 0.07
C-Vítamín (mg/kg) 300.0
[metabolisable_energy_calculated_according_to_NRC_2006] (kkal/kg) 4054.0
Ómega 6 (%) 3.72
Línólsýra (%) 3.51
EPA/DHA (%) 0.36
Sterkja (%) 36.6
Efnaskiptanleg orka (mæld) (kkal/kg) 4054.0
Fosfór (%) 0.59
Lútín (mg/kg) 5.0
Fita (%) 18.0
Steinefni (%) 5.7
E-Vítamín (mg/kg) 600.0
Tárín (mg/kg) 0.09
Metíónín Systín (%) 0.83
Önnur næringaefni Samtals
L-lýsín (%) 1.03
Arginín (%) 1.46