Í yfir 40 ár hefur Royal Canin unnið hörðum höndum að nýsköpun í góðu samstarfi við ræktendur og dýranæringarfræðinga. Þannig höfum við náð að búa til gæludýrafóður sem uppfyllir allar næringarþarfir hunda og katta.

Hundurinn hefur verið félagi mannsins í gegnum árþúsundin og  hefur lagað sig að manninum. Engu að síður hafa hundar sínar eigin þarfir þegar kemur að atferli og næringu. Að þekkja og virða þessar þarfir tryggir góða heilsu og vellíðan hundsins. Royal Canin kappkostar að mæta þessum þörfum hunda.

Kettir eru heillandi dýr. Þeir eiga auðvelt með að aðlagast hversdagslegu umhverfi okkar mannanna en hafa þó sínar eigin þarfir hvað snertir atferli og næringu. Að þekkja og virða þessar þarfir tryggir heilbrigði og vellíðan kattarins. Royal Canin kappkostar að mæta þessum þörfum kattarins.

Fóðrið frá Royal Canin inniheldur öll nauðsynleg næringarefni, í nákvæmlega ákvörðuðum hlutföllum, sem stuðla að velferð og heilbrigði sérhvers dýrs til lengri tíma, í samræmi við aldur, stærð, lífeðlislega eiginleika og tegund.

Royal Canin > Fóðrið > Hundar > Lifestyle Health Nutrition > SPORTING LIFE TRAIL 4300

SPORTING LIFE TRAIL 4300

Heildstætt fóður fyrir fullorðna hunda sem hreyfa sig mikið og lengi í einu.
SPORTING LIFE TRAIL 4300
SPORTING LIFE TRAIL 4300

Stöðug orka

Inniheldur jafnt hlutfall kolvetna (28%) og fitusýra (21%). Kolvetnin veita orku sem hægt er að nýta snögglega frá byrjun líkamlegrar áreynslu á meðan fitusýrurnar nýtast jafnt og þétt á meðan á æfingum stendur til að hámarka árangur íþrótta og vinnuhunda sem eru undir miklu álagi í lengri tíma.

Meiri árangur í íþróttum

Að viðhalda heilsu hjá íþrótta og vinnuhundum er mjög mikilvægt til að ná fram besta mögulega árangri. SPORT PERFORMANCE + fóðrið er sérhæfð blanda af næringarefnum sem viðhalda heilbrigðum liðum, stuðla að heilbrigðri meltingu (auðmeltanleg L.I.P. prótein, sérstakar MOS fitusýrur og trefjar), og vinna gegn sindurefnum, þökk sé sterkum andoxunar kokteil (E-vítamíni, lútini og beta-karotíni).

Vöðva ástand

Þegar hreyfing eykst verður meiri þörf fyrir prótein sem og aukin þörf fyrir súrefnisflæði til vöðvanna. Þökk sé háu prótein innihaldi (32%) styður LFE TRAIL fóðrið súrefnisflutning til vöðva og vinnur að því að viðhalda vöðvamassa.

Þurrmatur
Pokastærð: 1.0 kg, 3.0 kg, 15.0 kg
SPORTING LIFE TRAIL 4300

Daglegur ráðlagður skammtur (g/d):

DOG WEIGHT (kg) (g) (cup)
5 kg 102 - 162 g 1 - 1 + 4/8 cup
10 kg 172 - 273 g 1 + 5/8 - 2 + 5/8 cup
15 kg 233 - 369 g 2 + 2/8 - 3 + 4/8 cup
20 kg 289 - 458 g 2 + 6/8 - 4 + 3/8 cup
30 kg 392 - 621 g 3 + 6/8 - 5 + 7/8 cup
40 kg 487 - 771 g 4 + 5/8 - 7 + 2/8 cup
55 kg 618 - 979 g 5 + 7/8 - 9 + 2/8 cup

We remind you of the necessity of watching your dog's body condition, and regular visits to your veterinary

See body condition
Inniheldur
COMPOSITION: dehydrated poultry protein, rice, maize flour, animal fats, vegetable protein isolate*, maize gluten, hydrolysed animal proteins, vegetable fibres, minerals, beet pulp, fish oil, soya oil, psyllium husks and seeds (0.5%), marigold extract (source of lutein), hydrolysed yeast (source of manno-oligo-saccharides (0.2%)), hydrolysed crustaceans (source of glucosamine), hydrolysed cartilage (source of chondroitin). ADDITIVES (per kg): Nutritional additives: Vitamin A: 24700 IU, Vitamin D3: 1000 IU, Vitamin E: 600 mg, E1 (Iron): 42 mg, E2 (Iodine): 4.2 mg, E4 (Copper): 13 mg, E5 (Manganese): 55 mg, E6 (Zinc): 164 mg, E8 (Selenium): 0.08 mg - Technological additives: Clinoptilolite of sedimentary origin: 10g - Preservatives - Antioxidants. ANALYTICAL CONSTITUENTS: Protein: 28%, Fat content: 21%, Crude ash: 7.6%, Crude fiber: 2.6% - Per kg: lutein: 14 mg, beta-carotene: 2 mg, carbohydrates: 283 g. FEEDING INSTRUCTIONS: see table. Batch number, factory registration number and best before date: see information on packaging. To be stored in a cool, dry place. *L.I.P.: Protein selected for its very high assimilation.
Töflugreining Samtals
Arakídónsýra (%) 0.09
Steinefni (%) 7.6
Beta-karótín (mg/kg) 2.0
Bíótín (mg/kg) 3.53
Kalk (%) 1.3
Trefjar (%) 2.6
Fæðutrefjar (%) 7.1
DL-metíónín (%) 0.69
EPA/DHA (%) 0.41
Fita (%) 21.0
Glúkósamíðklóríð (mg/kg) 990.0
Glúkósaamíð ásamt kondrótín (mg/kg) 1000.0
L-karnitín (mg/kg) 160.0
Línólsýra (%) 3.2
Lútín (mg/kg) 14.0
Efnaskiptanleg orka (reiknað samkvæmt NRC85) (kkal/kg) 3913.0
[metabolisable_energy_calculated_according_to_NRC_2006] (kkal/kg) 4085.0
Metíónín Systín (%) 1.1
Raki (%) 8.0
Köfnunarefnislauskjarni (NFE) (%) 32.8
Ómega 3 (%) 0.92
Ómega 6 (%) 3.46
Fosfór (%) 0.9
Prótein (%) 28.0
Sterkja (%) 28.3
Tárín (mg/kg) 1900.0
A-Vítamín (UI/kg) 25000.0
C-Vítamín (mg/kg) 300.0
E-Vítamín (mg/kg) 600.0
Önnur næringaefni Samtals
Arginín (%) 1.41
L-lýsín (%) 1.35
Steinefni Samtals
Klórín (%) 1.04
Kopar (mg/kg) 15.0
Joð (mg/kg) 4.7
Járn (mg/kg) 211.0
Magnesíum (%) 0.11
Mangan (mg/kg) 67.0
Kalíum (%) 0.7
Selen (mg/kg) 0.25
Natríum (%) 0.4
Sink (mg/kg) 198.0
Vítamín Samtals
Kólín (mg/kg) 2500.0
Fólínsýra (mg/kg) 12.8
B1-Tiamín-Vítamín (mg/kg) 4.1
B12-Sýanokólblamín-Vítamín (mg/kg) 0.07
B2-Riboflavín-Vítamín (mg/kg) 3.8
B3-Níasín-Vítamín (mg/kg) 14.8
B5-Pantóþensýra-Vítamín (mg/kg) 38.4
B6-Pýridoxín-Vítamín (mg/kg) 35.1
D3-Vítamín (UI/kg) 1000.0