Í yfir 40 ár hefur Royal Canin unnið hörðum höndum að nýsköpun í góðu samstarfi við ræktendur og dýranæringarfræðinga. Þannig höfum við náð að búa til gæludýrafóður sem uppfyllir allar næringarþarfir hunda og katta.

Hundurinn hefur verið félagi mannsins í gegnum árþúsundin og  hefur lagað sig að manninum. Engu að síður hafa hundar sínar eigin þarfir þegar kemur að atferli og næringu. Að þekkja og virða þessar þarfir tryggir góða heilsu og vellíðan hundsins. Royal Canin kappkostar að mæta þessum þörfum hunda.

Kettir eru heillandi dýr. Þeir eiga auðvelt með að aðlagast hversdagslegu umhverfi okkar mannanna en hafa þó sínar eigin þarfir hvað snertir atferli og næringu. Að þekkja og virða þessar þarfir tryggir heilbrigði og vellíðan kattarins. Royal Canin kappkostar að mæta þessum þörfum kattarins.

Fóðrið frá Royal Canin inniheldur öll nauðsynleg næringarefni, í nákvæmlega ákvörðuðum hlutföllum, sem stuðla að velferð og heilbrigði sérhvers dýrs til lengri tíma, í samræmi við aldur, stærð, lífeðlislega eiginleika og tegund.

INDOOR LIFE ADULT S

Heildstætt fóður fyrir fullorðna smáhunda sem lifa aðallega innandyra.
INDOOR LIFE ADULT S
INDOOR LIFE ADULT S
INDOOR LIFE ADULT S

Stuðlar að heilbrigðri meltingu og betri hægðum

Fóðrið sérstalega ætlað fyrir smáhunda sem lifa innandyra. Fóðrið stuðlar að heilbrigðri meltingu og minnkar lykt og magn hægða þökk sé auðmeltanlegum próteinum, réttri blöndu af trefjum(uppleysanlegum og óuppleysanlegum) og hágæða kolventum.
Viðheldur kjörþyngd
Innihundar lifa oft mjög rólegum lífi og fá oft litla hreyfingu. Ofþyngd er mjög slæm hjá smáhundum. INDOOR LIFE formúlan stuðlar að viðhaldi kjörþyngdar,  þökk sé kaloríuinnihaldi sem er aðlagað að minni orkuþörf smáhunda og L-carnitíni. 
Heilbrigður feldur og húð
Húð og feldur gefa oft góða mynd af heilbrigði hundsins. INDOOR LIFE fóðrið inniheldur næringarefni sem stuðla að heilbrigði húðar og felds, meðal annars omega 3 fitusýrur (EPA og DHA).
Tannheilsa
Smáhundar eru mjög gjarnir á að fá tannvandamál, svo sem tannstein. INDOOR LIFE fóðrið stuðlar að viðhaldi góðrar tannheilsu. 
Þurrmatur
Pokastærð: 500.0 g, 1.5 kg, 3.0 kg, 7.5 kg
INDOOR LIFE ADULT S

Daglegur ráðlagður skammtur (g/d):

ADULT WEIGHT LOW MODERATE
1kg 25 g 2/8 cup 29 g 2/8 cup
2kg 42 g 3/8 cup 49 g 4/8 cup
3kg 57 g 5/8 cup 66 g 5/8 cup
4kg 71 g 6/8 cup 82 g 7/8 cup
5kg 84 g 7/8 cup 97 g 1 cup
6kg 96 g 1 cup 111 g 1 cup + 1/8 cup
7kg 108 g 1 cup + 1/8 cup 125 g 1 cup + 2/8 cup
8kg 119 g 1 cup + 2/8 cup 138 g 1 cup + 3/8 cup
9kg 130 g 1 cup + 3/8 cup 151 g 1 cup + 4/8 cup
10kg 141 g 1 cup + 3/8 cup 163 g 1 cup + 5/8 cup

We remind you of the necessity of watching your dog's body condition, and regular visits to your veterinary

See body condition
Inniheldur
COMPOSITION: rice, dehydrated poultry protein, maize, animal fats, vegetable protein isolate*, hydrolysed animal proteins, beet pulp, minerals, soya oil, vegetable fibres, yeasts, fish oil, fructo-oligo-saccharides. ADDITIVES (per kg): Nutritional additives: Vitamin A: 25500 IU, Vitamin D3: 1200 IU, E1 (Iron): 56 mg, E2 (Iodine): 5.6 mg, E4 (Copper): 11 mg, E5 (Manganese): 73 mg, E6 (Zinc): 220 mg, E8 (Selenium): 0.14 mg - Technological additives: Clinoptilolite of sedimentary origin: 10 g - Preservatives - Antioxidants. ANALYTICAL CONSTITUENTS: Protein: 21% - Fat content: 14% - Crude ash: 6.1% - Crude fiber: 1.9% - Per kg: Omega 3 fatty acids: 5.7 g including EPA/DHA: 2.5 g - L-carnitine: 100 mg, Pentasodium triphosphate: 3,5 g. FEEDING INSTRUCTIONS: see table. Batch number, factory registration number and best before date: see information on packaging. To be stored in a cool, dry place. *L.I.P.: Protein selected for its very high assimilation.
Töflugreining Samtals
Arakídónsýra (%) 0.05
Steinefni (%) 6.1
Bíótín (mg/kg) 2.99
Kalk (%) 0.75
Trefjar (%) 1.9
Fæðutrefjar (%) 6.7
DL-metíónín (%) 0.85
EPA/DHA (%) 0.25
Fita (%) 14.0
L-karnitín (mg/kg) 100.0
Línólsýra (%) 2.8
Efnaskiptanleg orka (reiknað samkvæmt NRC85) (kkal/kg) 3588.0
[metabolisable_energy_calculated_according_to_NRC_2006] (kkal/kg) 3784.0
Metíónín Systín (%) 1.18
Raki (%) 9.5
Köfnunarefnislauskjarni (NFE) (%) 47.5
Ómega 3 (%) 0.57
Ómega 6 (%) 2.93
Fosfór (%) 0.5
Prótein (%) 21.0
Sterkja (%) 42.7
Tárín (%) 0.1
A-Vítamín (UI/kg) 27000.0
C-Vítamín (mg/kg) 300.0
E-Vítamín (mg/kg) 600.0
Önnur næringaefni Samtals
Arginín (%) 1.4
L-lýsín (%) 1.1
Steinefni Samtals
Klórín (%) 1.1
Kopar (mg/kg) 15.0
Joð (mg/kg) 6.0
Járn (mg/kg) 187.0
Magnesíum (%) 0.11
Mangan (mg/kg) 86.0
Kalíum (%) 0.6
Selen (mg/kg) 0.26
Natríum (%) 0.6
Sink (mg/kg) 249.0
Vítamín Samtals
Kólín (mg/kg) 2500.0
Fólínsýra (mg/kg) 9.2
B1-Tiamín-Vítamín (mg/kg) 5.1
B12-Sýanokólblamín-Vítamín (mg/kg) 0.09
B2-Riboflavín-Vítamín (mg/kg) 4.6
B3-Níasín-Vítamín (mg/kg) 18.2
B5-Pantóþensýra-Vítamín (mg/kg) 39.9
B6-Pýridoxín-Vítamín (mg/kg) 28.4
D3-Vítamín (UI/kg) 1200.0